Þjónusta
Steinsögun
Við sérhæfum okkur í nákvæmri og skilvirkri steinsögun fyrir fjölbreyttar framkvæmdir.
Með háþróaðan tækjabúnað og reynda sérfræðinga tryggjum við hreina og nákvæma vinnu, hvort sem um er að ræða veggi, gólf eða sérsniðnar lausnir.
Vörumst skemmdir og tryggjum
öryggi við allar aðstæður.
Inndæling
Við bjóðum upp á sérhæfða
inndælingu fyrir byggingarframkvæmdir, hvort sem um er að ræða styrkingu, viðgerðir eða fyllingar.
Með nútímalegum búnaði og fagfólki tryggjum við hámarks nákvæmni og langvarandi niðurstöður.
Við leggjum áherslu á að uppfylla sérþarfir viðskiptavina og veita fyrsta flokks þjónustu á hverju verkefni.
Kjarnaborun
Við sérhæfum okkur í kjarnaborun
fyrir fjölbreytt verkefni í byggingar- og mannvirkjagerð.
Með nútímalegum tækjabúnaði og reyndu fagfólki tryggjum við nákvæmar niðurstöður og skilvirka vinnu. Hvort sem þarf að bora í steinsteypu, berg eða aðra harða fleti, leggjum við áherslu á öryggi, áreiðanleika og að mæta þörfum viðskiptavina okkar á besta mögulega hátt.
Kjarnaborun, Steinsögun Og inndæling

UM OKKUR
Við hjá Bor & Inndælingu sérhæfum okkur í háþróaðri kjarnaborun og inndælungarþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stætti framkvæmdir
Með vönduðum tækjabúnaði og faglegu starfsfólki tryggjum við áreiðanlegar og nákvæmar lausnir sem mæta þínum þörfum
HAFA SAMBAND
Við viljum gjarnan heyra frá þér.
Hringdu í okkur í síma +354 777 1400 eða sendu okkur skilaboð með forminu hér að neðan – við svörum þér eins fljótt og auðið er.
📧 borinn@borinn.is
Contact us
Við höfum móttekið skilaboðin þín og munm hafa samband við þig fljótlega.




